pageicon

Námskeið á Vestfjörðum

Ef þú ert í atvinnuleit hjá Vinnumálastofnun á Vestfjörðum og með samþykkta umsókn um atvinnuleysisbætur býðst þér að auka möguleika þína á vinnumarkaði með ýmsum úrræðum, m.a. námskeiðum sem eru þér að kostnaðarlausu.* Hér að neðan er að finna næstu námskeið sem eru í boð. Rétt er að benda á að þátttaka ræður hvort af námskeiði verður og því ekki tryggt að námskeið fari af stað.

Þú getur einnig valið þér námskeið að eigin frumkvæði og sótt um námsstyrk 

Umsókn um námsstyrk þarf að berast áður en námskeiðið hefst og skal senda á netfangið vestfirdir@vmst.is

Við bjóðum einnig upp á náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat. Frekari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið vestfirdir@vmst.is

*Athugið að mætingaskylda er á námskeið sem eru í boði Vinnumálastofnunar eða sem stofnunin styrkir. Ef um ófullnægjandi mætingu er að ræða eða viðvera fer undir 80% er mál sent til Greiðslustofu og getur það leitt til niðurfellingar bóta. Tilkynna þarf forföll til Vinnumálastofnunar á Vestfjörðum til vestfirdir@vmst.is

English

If you are a jobseeker at the Directorate of labor in the Westfjords with an approved application for unemployment benefits, you are offered to increase your chances in the labor market by signing up for a course, paid in full by the Directorate of labor*. Below you will find the next available courses.

You are also able to apply for a study grant which can be used for courses that increase your chances in the labor market. We also offer Study- and Career counseling and a Validation of non-formal and informal learning. More information can be obtained by sending an e-mail to vestfirdir@vmst.is 

*Please note that attendance is mandatory for courses offered or sponsored  by the Directorate of Labour.  If there is insufficient attendance or attendance falls below 80%, the case is sent to the Payments Office and this may lead to loss of benefits. Absences must be reported to tthe Directorate of Labour in the Westfjords at vestfirdir@vmst.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni