XO Food ehf.

Aðstoð í eldhúsi ofl. / Kitchen assistant etc.

XO food ehf. is looking to hire a full-time employee who can perform various tasks, both specialized and non-specialized.

The job involves cooking and general assistance in the kitchen, along with deliveries to companies, customer service, and other miscellaneous tasks.

This is shift work with irregular hours, including day shifts, evening shifts, and weekend work.

Salary is according to the collective agreement between SA and Efling, applicable to restaurant staff.

Requirements:

Minimum age of 25 years.
At least 1-2 years of experience working in a restaurant kitchen is required.
Experience in pizza baking is an advantage.
Experience with point-of-sale systems is an advantage.
Driver’s license.
Punctuality.
Excellent interpersonal skills.
Clean criminal record.

Please apply by filling in an online application here: https://form.vinnumalastofnun.is/eures and put "241014-03" in the field for employer

-----------

XO food ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf sem sinnt getur ýmsum störfum, sérhæfðum sem ósérhæfðum.
Starfið felst í matreiðslu og almennri aðstoð í eldhúsi ásamt útkeyrslu til fyrirtækja, afgreiðslu og almennri þjónustu við viðskiptavini og öðrum tilfallandi störfum.

Um vaktavinnu er að ræða og er vinnutíminn óreglulegur.
Um er að ræða dagvinnu, kvöld- og helgarvinnu.

Laun eru skv. kjarasamingi SA og Eflingar er gildir um starfsfólk veitingahúsa.


Hæfniskröfur:

- 25 ára lágmarksaldur.
- Að minnsta kosti 1-2 ára starfsreynsla í eldhúsi á veitingastað er skilyrði.
- Reynsla af pizzabakstri er kostur.
- Reynsla af notkun afgreiðslukerfa mikill kostur.
- Bílpróf.
- Stundvísi.
- Framúrskarandi mannleg samskipti.
- Hreint sakarvottorð.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að fylla út umsókn með ferilskrá í viðhengi hér: https://form.vinnumalastofnun.is/eures and put "241014-03" in the field for employer.

Umsóknarfrestur

08.11.2024

Starf nr.: 241014-03

Skráð á vefinn: 14.10.2024

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni