Mupinak ehf.

matreiðslumaður/chef

Kokkur óskast á Hellishóla. Þarf að hafa reynslu í Suðuramerískum og norænni matargerð. Við erum með matseðil sem er fusion frá perúvískum, spænskum, Íslenskum og Brasilískum matargerð.

Þarf að geta haldið utan um pantanir
Gert matseðill með nýjum diskum og ákveðið framreiðslu á þeim.
Talað spænsku og Íslensku
Haft bílpróf

Við greiðum samkvæmt kjarasamningum
Unnið er á blönduðum vöktum

Hygge Restaurant and bar is located in one of the most legendary locations in the south of Iceland, where have been inspired the one of the most important Viking Saga in the Nordic literature "Njal's Saga." The restaurant is aprox 1 hour and 40 minutes drive from Reykjavík capital. Nearest town to workplace is Hvolsvöllur, 10 minutes drive.

We are looking for an experienced chef in latino and nordic cuisine. Best if someone who speaks Spanish, someone who is a great team player. Other languages is great also.

Mixed morning and evening shifts (vaktarvinna)
2-2-3- 12 hours shift
Payment according to agreement from Stéttafélag suðurlands

Employer has to have drivers license
Housing not available

Please apply by 02.07.2024 filling in an online application here: www. vinnumalastofnun.is/eures and put "240508-06" in fhe field for employer



Veitingastaðurinn og barinn Hygge er staðsettur á einum þekktasta stað á Suðurlandi þar sem innblástur hefur verið í einni mikilvægustu víkingasögu norrænna bókmennta "Njáls saga." Veitingastaðurinn er í um 1 klukkustund og 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Næsti bær við vinnustað er Hvolsvöllur, í 10 mínútna akstursfjarlægð.

Við leitum að reyndum kokk. Þarf að hafa reynslu í Suðuramerískum og norænni matargerð. Best ef einhver sem talar spænsku, einhver sem er frábær liðsmaður. Önnur tungumál einnig kostur

Blandaðar morgun- og kvöldvaktir (vaktvinna)
2-2-3 vaktir á 12 tíma vöktum
Greiðsla samkvæmt Stéttafélagi suðurlands

Starfsmaður þarf að hafa bílpróf
Gisting ekki í boði á staðnum

Umsóknarfrestur er til 02.07.2024

Umsóknarfrestur

03.07.2024

Starf nr.: 240527-01

Skráð á vefinn: 27.05.2024

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni