Reykjanesbær

Starfsmaður í dagdvalir aldraðra

Óskað er eftir starfsmönnum í sumarafleysingar í dagdvalir aldraðra í Reykjanesbæ. Um er að ræða 100% stöðugildi í dagvinnu. Dagdvöl aldraða er rekin á Nesvöllum og í Selinu.

Markmiðið með þjónustunni er að styðja aldraða einstaklinga til þess að geta búið á eigin heimilum sem lengst og rjúfa félagslega einangrun. Ásamt því að viðhalda og örva einstaklinga til betri andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar heilsu. Starfsfólk leitast við að veita öryggi og sinna þörfum hvers og eins.

Umsóknarfrestur

07.07.2023

Starf nr.: 230517-01

Skráð á vefinn: 17.05.2023

Stöðugildi: 1

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni