Reykjanesbær
Starfsmaður í dagdvalir aldraðra
Óskað er eftir starfsmönnum í sumarafleysingar í dagdvalir aldraðra í Reykjanesbæ. Um er að ræða 100% stöðugildi í dagvinnu. Dagdvöl aldraða er rekin á Nesvöllum og í Selinu.
Markmiðið með þjónustunni er að styðja aldraða einstaklinga til þess að geta búið á eigin heimilum sem lengst og rjúfa félagslega einangrun. Ásamt því að viðhalda og örva einstaklinga til betri andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar heilsu. Starfsfólk leitast við að veita öryggi og sinna þörfum hvers og eins.
Umsóknarfrestur
05.06.2023
Starf nr.: 230517-01
Skráð á vefinn: 17.05.2023
Stöðugildi: 1
Starfshlutfall: 100%