Kraftur hf.

Starfsmaður á vörubílaverkstæði

Kraftur, elsta starfandi fyrirtækið á Íslandi í sölu og þjónustu vörubíla, óskar eftir að ráða bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana vörubílaviðgerðum á vörubílaverkstæði að Vagnhöfða 1-3. Vinnutími er frá 8-18 mánudag til fimmtudags og 8-15 á föstudögum.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Bilanagreiningar, viðgerðir og viðhald á MAN vöru- og hópbifreiðum og Bucher götusópum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Sveinspróf í bifvélavirkjun / vélvirkjun er kostur.

Góð samskiptafærni og þjónustulund.

Góð íslensku og/eða ensku kunnátta.

Metnaður til að auka þekkingu og færni.

Almenn tölvukunnátta.

Stundvísi.

Ökuréttindi - meirapróf er kostur.

Reyklaus

Nánari upplýsingar veitir Björn Erlingsson í síma 892 1068 eða bjorn@kraftur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2022.

Umsóknarfrestur

15.08.2022

Starf nr.: 220727-03

Skráð á vefinn: 27.07.2022

Stöðugildi: 2

Starfshlutfall: 100%

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni