Stjörnugrís hf.
Bústörf / Cattle farm
Við leitum að starfsmanni í fullt starf til langs tíma með reynslu af landbúnaði til starfa á nautgripabúi. Búið er ört vaxandi þar sem eru um 300 nautgripir, sem eru í lausagöngu.
Starfslýsing:
- aðstoð á burðartímanum (aðstoð við burð, þrif í kringum dýrin o.s.frv.)
- vinna á dráttarvél á túnum (ræktun og jarðvinnsla, heyskapur, plæging, dreifing áburðar, aðstoð við bygguppskeru o.s.frv.)
- ýmiss konar vinnu sem tengist viðhaldi og uppbyggingu búsins (girðingar, gróðursetning trjáa o.s.frv.)
- vinna í kringum nautgripina (fóðra, stafla hálmi, þrífa osfrv.)
Lágmarks ensku kunnátta nauðsynleg
Bílpróf ( B)
Getum útvegað húsnæði og fæði.
Um fulla vinnu er að ræða
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Eflingar
Ákjósanlegast er að viðkomandi gæti hafi störf ekki seinna en 1. apríl 2025 eða fyrr.
Fyrir nánari upplýsingar um starfið og launakjör, eða umsóknir sendið póst á: mareksys@hotmail.com
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að fylla út umsókn með ferilskrá í viðhengi hér: https://form.vinnumalastofnun.is/eures and put "241105-01" in the field for employer.
Umsóknarfrestur er til og með 3 janúar 2025
------------------------------------------------------------------
We are looking for a full-time, long-term employee with experience in agriculture to work on a cattle farm.
The farm is rapidly growing and currently has around 300 cattle, which are free-range.
Job Description:
Assistance during calving season (helping with calving, cleaning around the animals, etc.)
Operating a tractor in the fields (cultivation and soil preparation, haymaking, plowing, fertilizer spreading, assisting with crop harvesting, etc.)
Various tasks related to the maintenance and development of the farm (fencing, tree planting, etc.)
Working around the cattle (feeding, stacking straw, cleaning, etc.)
Basic English skills are necessary
Vaild driver´s licence
We can provide accommodation and meals.
This is a full-time position.
Salary is according to the Efling union agreements.
Ideally, the candidate should be able to start no later than April 1, 2025, or earlier.
For further information regarding the postions: mareksys@hotmail.com
Please apply by filling in an online application here: https://form.vinnumalastofnun.is/eures and put "241105-01" in the field for employer.
Last application date is January 3rd, 2025
Umsóknarfrestur
04.01.2025
Starf nr.: 241105-01
Skráð á vefinn: 05.11.2024
Stöðugildi: 2
Starfshlutfall: 100%