Fréttir 2023 Nóvember

Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindarvíkurbæ

Alþingi samþykkti  þann 27. nóvember frumvarp félagsmálaráðherra um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ. Vinnumálastofnun annast framkvæmd laganna. Markmið með lögunum er að vernda afkomu fólks sem ekki getur sinnt störfum sínum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ með því að tryggja launagreiðslur til viðkomandi upp að ákveðnu hámarki. Jafnframt er markmiðið að viðhalda ráðningarsambandi atvinnurekenda og starfsfólks.

Lesa meira

Stuðningur vegna launa fólks sem starfar í Grindavík

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum nú í morgun frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um tímabundinn stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavík. 

Lesa meira

Upplýsingar vegna stöðunnar í Grindavík

Í ljósi þeirrar óvissu sem uppi er vegna aðstæðna í Grindavík vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira

Information regarding the situation in Grindavík

An announcement from The Directorate of Labour in light of the current uncertainty due to the situation in Grindavík:

Lesa meira

Informacje dotyczące sytuacji w Grindavíku

Mając na uwadze stan niepewności, istniejący w związku z sytuacją w Grindavíku, Urząd Pracy (Vinnumálastofnun) chciałby przekazać, co następuje:

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í október var 3,2%

Skráð atvinnuleysi í október var 3,2% og hækkaði úr 3,0% í  september.

Lesa meira

Desemberuppbót til atvinnuleitenda

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 99.389 krónur. Atvinnuleitendur með börn á framfæri fá jafnframt sérstaka desemberuppbót fyrir hvert barn yngra en 18 ára.

Lesa meira

Hópuppsagnir í október

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í október.

Lesa meira

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni