Tilkynning til atvinnurekenda sem eru með starfsmenn á hlutabótum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrk fyrir fyrirtæki með starfsmenn sem fengu greiddar hlutabætur fyrir apríl og maí 2021. Umsóknarfrestur er til og með 30. Júní 2021.
Lesa meira