pageicon

Fæðingarstyrkur utan vinnumarkaðar

Fæðingarstyrkur utan vinnumarkaðar

Fæðingarstyrkur skiptist annars vegar í styrk til foreldra í fullu námi og hins vegar í styrk til foreldra utan vinnumarkaðar eða í minna en 25% starfi samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof.

„Foreldri með lögheimili á Íslandi sem er utan vinnumarkaðar eða í minna en 25% starfi öðlast rétt til fæðingarstyrks“.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni