Fæðingarstyrkur greiðist úr ríkissjóði og sér Fæðingarorlofssjóður um framkvæmdina.


Umsókn um greiðslur

Foreldri skal sækja um greiðslur til Vinnumálastofnunar 3 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns, frumættleiðingu eða töku barns í varanlegt fóstur.

Greiðslufjárhæðir

Fjárhæðir miðast við á hvaða ári barn er fætt, frumættleitt eða tekið í varanlegt fóstur.

  • Upplýsingar um fæðingarstyrki má nálgast hér.

Hvenær er greitt?

Greitt er eftir á fyrir undanfarandi mánuð.

Dæmi: Foreldri sem hefur fæðingarstyrk 1. janúar fær greitt síðasta virka dag þess mánaðar.


Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni