pageicon

Sjálfstætt starfandi

Sjálfstætt starfandi

Foreldri telst vera sjálfstætt starfandi einstaklingur ef það starfar við eigin rekstur, án tillits til félagsforms, í því umfangi að því er gert að standa mánaðarlega, eða með öðrum reglulegum hætti skil á tryggingagjaldi. Foreldri telst því sjálfstætt starfandi einstaklingur hvort sem það er með reiknað endurgjald eða starfar hjá eigin félagi. Nánari upplýsingar um starf og önnur tilvik sem teljast til þátttöku á innlendum vinnumarkaði má finna undir flipanum Greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.