pageicon

Sjálfstætt starfandi

Sjálfstætt starfandi

Foreldri sem starfar við eigin rekstur samfellt í a.m.k. 25% starfshlutfalli án tillits til félagsforms sé eignarhlutur þess í félaginu meiri en 25%, og foreldrinu er gert að standa mánaðarlega, eða með öðrum reglulegum hætti samkvæmt ákvörðun skattyfirvalda, skil á tryggingagjaldi. Hið sama gildir um foreldri sem starfar við rekstur maka.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni