Tilhögun fæðingarorlofs
Sjálfstætt starfandi sendir Fæðingarorlofssjóði tilkynningu um tilhögun fæðingarorlofs ásamt staðfestingu á lækkun á reiknuðu endurgjaldi (ef við á). Fæðingarorlof má aldrei taka skemur en tvær vikur í senn. Móður er skylt að taka fæðingarorlof fyrstu tvær vikurnar eftir fæðingu barns.