Námskeið á Norðurlandi eystra
Ef þú ert í atvinnuleit hjá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra og með samþykkta umsókn um atvinnuleysisbætur býðst þér að auka möguleika þína á vinnumarkaði með ýmsum úrræðum, m.a. námskeiðum sem eru þér að kostnaðarlausu.
Þú getur einnig valið þér námskeið að eigin frumkvæði og sótt um Námsstyrk
Umsókn um námsstyrk þarf að berast áður en námskeiðið hefst og skal senda á netfangið nordurland.eystra@vmst.is
Þjónusta ráðgjafa Vinnumálastofnunar stendur þér einnig til boða endurgjaldslaust og hvetjum við þig til að hafa samband á netfangið nordurland.eystra@vmst.is
English
If you are a jobseeker at the Directorate of labor in North East Iceland with an approved application for unemployment benefits, you are offered to increase your chances in the labor market by signing up for a course, paid in full by the Directorate of labor.
You are also able to apply for a study grant which can be used for courses that increase your chances in the labor market.
We also offer Study- and Career counseling and a Validation of non-formal and informal learning. Further information: nordurland.eystra@vmst.is