Vinnumálastofnun greiðir að fullu tvö íslenskunámskeið á ári fyrir atvinnuleitendur með samþykkta umsókn um atvinnuleysisbætur.

Skráning fer fram í gegnum skólana sjálfa.

The Directorate of Labour offers two 100% grants for group Icelandic courses per year for individuals with a confirmed application for unemployment benefits.   

Individuals are not expected to pay for the course themselves, but only to register directly with the selected school.


Símey - Akureyri

Íslenska sem annað mál – Icelandic as a second language

SÍMEY býður uppá fjölbreytt íslenskunámskeið, stig 1 til 5 sem kennd eru hjá SÍMEY, íslenskuþjálfarann á netinu, einkakennslu og Íslenska menningu og samfélag

Nánari upplýsingar hér

SÍMEY offers diverse Icelandic courses, stage 1 to 5 taught in SÍMEY, online courses, private lessons and Icelandic culture and society.

Click here for more information

Þekkingarnet Þingeyinga - Húsavík

Þekkingarnet Þingeyinga bíður upp á íslenskunámskeið. Nánari upplýsingar um hvaða námskeið eru í boði hverju sinni má finna hér. Einnig er hægt að hafa samband við Þekkingarnet í tölvupóstfang hac@hac.is

Þekkingarnet Þingeyinga offers Icelandic courses. More information about which courses are available here. To contact Þekkingarnet send an email to hac@hac.is


Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni