Nám hjá Farskólanum – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Atvinnuleitendum með staðfestan rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta stendur til boða að sækja um námsstyrk vegna atvinnutengdra námskeiða hjá Farskólanum. Nauðsynlegt er að senda inn umsókn um námsstyrk a.m.k. 5 dögum áður en námskeiðið hefst svo tími gefist til að svara umsóknum formlega.

Nánari upplýsingar varðandi þessi námskeið gefur Farskólinn í síma 455-6010 og 455-6011 og tölvupósti á netfangið farskolinn@farskolinn.is

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni