pageicon

Námskeið á Suðurlandi

Ef þú ert í atvinnuleit hjá Vinnumálastofnun á Suðurlandi býðst þér að auka möguleika þína á vinnumarkaði með ýmsum úrræðum, m.a. námskeiðum sem eru þér að kostnaðarlausu.

Til að ræða stefnu í atvinnuleit og aðstoð við atvinnuleit, auk möguleika til náms stendur atvinnuleitendum til boða þjónusta ráðgjafa og atvinnuráðgjafa. Ráðgjöfin hvetur einnig til virkrar þátttöku í uppbyggingu á eigin hæfni og hvernig má mæta breyttum aðstæðum.

Námskeiðin sem eru í boði eru fyrir þá atvinnuleitendur sem eru með samþykkta umsókn. Rétt er að benda á að þátttaka ræður hvort af námskeiði verður og því ekki tryggt að námskeið fari af stað.

Minnum á að atvinnuleitendur geta sótt um námssamning samhliða atvinnuleysisbótum og einnig námskeiðsstyrk. Skila þarf inn umsókn áður en námið /námskeið hefst. Nánari upplýsingar á radgjafar.sudurland@vmst.is 

Námsstyrkur

Námstækifæri 

Yfrlit yfir staðnámskeið í Vestmannaeyjum, smelltu hér til að skoða

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni