Íslenskunámskeið
Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum
Bjóðum upp á almenn íslenskunámskeið og einnig sérsniðin námskeið fyrir erlenda starfsmenn. Mikill ávinningur fæst af því að efla íslenskukunnáttu starfsfólks sem og gera íslensku að leiðandi tungumáli á vinnustöðum.
Námskeiðin eru ýmist haldin innan fyrirtækja eða hjá MSS, allt eftir aðstæðum hverju sinni. Fyrirtæki geta leitað í starfsmenntasjóði um styrki til námsins.
Frekari upplýsingar gefa:
Hólmfríður - Beinn sími: 412-5962 - Netfang: holmfridur@mss.is
Sjá nánar: Íslenskunámskeið - Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (mss.is)