Greiðslur vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti

Fiskvinnslufyrirtæki sem hafa fengið starfsleyfi frá Matvælastofnun geta sótt greiðslur til Vinnumálastofnunar vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti.  

Skilyrði fyrir greiðslum eru m.a. að

-tilkynnt sé skriflega um fyrirhugaða vinnslustöðvun með eins sólarhringsfyrirvara til Vinnumálastofnunar

-fiskvinnslufyrirtæki greiðir starfsfólki sínu föst laun á meðan vinnslustöðvun varir.

-starfsmaður sem sótt er um greiðslur fyrir sé með kauptryggingarsamning.

Smelltu hér til að sækja um greiðslur á Mínum síðum atvinnurekenda.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og leiðbeiningar um umsóknarferlið.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu