Skráning í atvinnuleit án atvinnuleysisbóta
Ef þú villt fá aðstoð Vinnumálastofnunar við að finna nýtt starf geturðu skráð þig í atvinnuleit hjá okkur. Við vekjum athygli á að með þessari umsókn ertu ekki að sækja um atvinnuleysisbætur.
Til þess að skrá sig í atvinnuleit þarf að hafa samband við næstu þjónustuskrifstofu.