Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar loka tímabundið vegna COVID-19
See English version below - Zobacz wersję polską poniżej -
See English version below - Zobacz wersję polską poniżej -
Vinnumálastofnun minnir á að frá og með 1. júlí til 31. ágúst verður starfshlutfall að hafa lækkað um 20 prósentustig hið minnsta og launamaður verður að halda a.m.k. 50% starfshlutfalli til að eiga rétt á hlutabótum. Vinnumálastofnun greiðir því í mesta lagi 50% af tekjutengdum atvinnuleysisbótum frá og með 1. júlí, en þær nema í dag 228.202 kr. fyrir heilan mánuð.
Vinnumálastofnun hefur nú lokið tæknilegri útfærslu vegna endurútreiknings á viðmiðunartekjum og geta atvinnuleitendur farið inn á mínar síður og óskað eftir endurúteikningi á viðmiðunartekjur með því að smella á Viðmiðunaratekjur.