Greiðsla dvalarstyrks er innt af hendi eftir fæðingardag barns. Réttur til styrks fellur niður sex mánuðum eftir fæðingardag barns hafi umsókn ekki borist Vinnumálastofnun fyrir þann tíma.


Greiðslufjárhæð:

  • Fjárhæð styrks miðast við sömu reglur og gilda um dagpeninga ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands að því er varðar kostnað vegna gistingar. Sjá nánar hér.
  • Athugið að í samræmi við upplýsingar frá Skattinum er dregin staðgreiðsla af dvalarstyrknum. Viljir þú nýta persónuafslátt þinn þarf að senda inn beiðni um nýtingu persónuafsláttar. Eyðublaðið má finna hér. (linkur: https://vinnumalastofnun.is/faedingarorlofssjodur/umsoknir/beidni-um-nytingu-personuafslattar)

Leiðrétting á greiðslum:

Hafi styrkþegi ranglega fengið dvalarstyrk skal hann endurgreiða þá fjárhæð sem ofgreidd var. Þá ákvörðun er heimilt að kæra til Úrskurðarnefndar velferðarmála.


Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni