Fréttir 2021 Júní

Umsóknarfrestur vegna styrks til starfsfólks sem verið hefur á hlutabótum rennur út 30. júní

Vinnumálastofnun vekur athygli á því að frestur fyrirtækja til að sækja um styrk vegna ráðningar í aukið starfshlutfall rennur út 30. júní n.k. Ekki er hægt að sækja um styrkinn eftir þann dag. Nánari upplýsingar um styrkinn má finna með því að smella á eftirfarandi hlekk: Upplýsingar um styrk til fyrirtækja með starfsmann á hlutabótum. 

Lesa meira

Eingreiðsla til langtíma atvinnulausra greidd út í dag

Vinnumálastofnun greiðir út í dag eingreiðslu til atvinnuleitanda sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur samfellt í 14 mánuði eða lengur 1. maí 2021. Upphæðin getur numið allt að 100.000 kr. en tekinn er tekjuskattur af styrknum.

Lesa meira

Almennt atvinnuleysi í maí lækkar í 9,1% úr 10,4% í apríl

Almennt atvinnuleysi var 9,1% í maí og minnkaði úr 10,4% í apríl. Atvinnuleysi var 11,0% í mars, 11,4% í febrúar og 11,6% í janúar.

Lesa meira

Tilkynning til atvinnurekenda sem eru með starfsmenn á hlutabótum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrk fyrir fyrirtæki með starfsmenn sem fengu greiddar hlutabætur fyrir apríl og maí 2021. Umsóknarfrestur er til og með 30. Júní 2021.

Lesa meira

Hópuppsagnir í maí

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí.

Lesa meira

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni