Umsókn um verndaða vinnu, hæfingu og virkniþjálfun

Vinnumálastofnun tekur á móti öllum umsóknum um verndaða vinnu, hæfingu og dagþjónustu á öllu landinu.

Sótt er um þjónustuna í gegnum mínar síður atvinnuleitanda. Smelltu hér til að sækja um þjónustuna. 

Smelltu hér til að sjá upplýsingar og yfirlit yfir verndaða vinnustaði

Hér eru leiðbeiningar um hvernig sótt er um þjónustu vegna verndaða vinnu, hæfingu eða virkniþjálfun.

  • Sérfræðingar Vinnumálastofnunar meta umsókn og afla nauðsynlegra upplýsinga í samráði við umsækjanda.
  • Umsókn og greinargerð er send lögheimilis sveitarfélagi umsækjanda.
  • Lögheimilis sveitarfélag umsækjanda ákvarðar um þjónustu og svarar umsækjanda.

Hér er leiðbeiningarmynd um hvernig sótt er um umboð.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni