Fréttir 2019 Október

Ertu að flytja til Norðurlandanna og vantar upplýsingar?

EURES evrópsk vinnumiðlun, Info Norden og Rannís boða til hádegisfundar þriðjudaginn 5. nóvember þar sem starfsemi okkar verður kynnt fyrir gestum. Við eigum það sameiginlegt aðsinna upplýsingagjöf til almennings varðandi flutning, atvinnuleit og nám á Norðurlöndunum.

Lesa meira


The working conditions of tomorrow - Ráðstefna 7.nóv

Fimmtudaginn 7.nóvember verður haldin norræn ráðstefna á Grand Hótel í Reykjavík undir yfirskriftinni The Working conditions of tomorrow- nýjar áskoranir á vinnumarkaði og í vinnuumhverfinu.

Lesa meira


Hópuppsagnir í september

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september þar sem 234 starfsmönnum var sagt upp störfum, 102 í fjármálastarfsemi, 87 í flutningum og 45 í fiskvinnslu. Flestar uppsagnirnar taka gildi á tímabilinu nóvember 2019 til maí 2020.

Lesa meira

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni