Eftirlit
Eitt af hlutverkum Vinnumálastofnunar er að standa vörð um íslenska velferðarkerfið og verja það misnotkun.
Markmiðið með að starfrækja eftirlit í atvinnuleysistryggingakerfinu er að tryggja eins og kostur er að aðeins þeir sem uppfylla skilyrði laga um atvinnuleysistryggingar fái greiddar atvinnuleysisbætur og koma í veg fyrir og uppræta sannanlega misnotkun á atvinnuleysisbótum.
Eftirlitsdeild Vinnumálastofnunar
Grensásvegi 9, 108 Reykjavík
Sími 515 - 4800
Netfang: eftirlit@vmst.is