Kæra vegna upphafsdags atvinnuleysisbóta. Málið sent úthlutunarnefnd til endurupptöku þar sem fyrir liggja nýjar upplýsingar.
Nr. 44 - 2004

Úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta

Fyrir Norðurland eystra

Skipagötu 14

600 Akureyri

 

 

Reykjavík, 23. janúar 2004

 

Mál nr. 4/2004.

 

 

 

Efni:  Kæra A, til úrskurðarnefndar atvinnuleysisbóta, dags. 16. janúar 2004.

 

 

 

            Í samráði við formann úthlutunarnefndar atvinnuleysisbóta á Norðurlandi eystra, sbr. símtal 22. janúar 2004, er máli A vísað til endurmeðferðar hjá úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta og fellt niður hjá úrskurðarnefnd atvinnuleysisbóta.  Er þetta gert með vísan til þess að nýjar upplýsingar liggja fyrir í málinu sem úthlutunarnefndin hafði ekki fjallað um er ákvörðun var tekin.  Mál þetta sætir á ný kæru til úrskurðarnefndarinnar ef aðili óskar þess eftir að úthlutunarnefnd hefur ákvarðað um málið.

 

 

f.h. Úrskurðarnefndar atvinnuleysisbóta

Þórey Aðalsteinsdóttir, lögfr. 

 

 

 

Til baka

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni