Fræðsluaðilar

Vinnumálastofnun á samstarf við fjölda fræðsluaðila og má skipta þeim upp í tvo flokka; viðurkenndan fræðsluaðila og samþykktan fræðsluaðila.   

Viðurkenndur /vottaður fræðsluaðili er sá sem hefur hlotið formlega viðurkenningu ráðuneytis og annast raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf og námskeiðahald í framhaldsfræðslu. 

 Viðurkenndir fræðsluaðilar:

Austurbrú   Námsflokkar Hafnarfjarðar 
Betri árangur Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn  
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra  Pareto ehf. 
Félagsmálaskóli alþýðu   Promennt ehf.
Fisktækniskóli Íslands RAFMENNT
Fjölsmiðjan Retor sf.  
Framvegis  Saga-Akademía  
Fræðslumiðstöð Vestfjarða     Samband íslenskra kristniboðsfélaga
Fræðslunetið -símenntun á Suðurlandi Símenntunarmiðstöðin Vesturlandi 
Hringsjá  Símey – Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar 
Iðan – fræðslusetur    Starfsmennt
LÓA Language School  Tungumálaskólinn
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum    Tækniskólinn ehf. 
Mímir – símenntun    Viska 
Múltíkúltí íslenska  Þekkingarnet Þingeyinga   

Samþykktir fræðsluaðilar eru aðilar sem stofnunin hefur samþykkt sem fullgilda fræðsluaðila til að annast þjónustu við atvinnuleitendur.  Til þess að verða samþykktur fræðsluaðili af Vinnumálastofnun, þarf hann að uppfylla hæfnisviðmið stofnunarinnar. 

Fyrirtæki sem og einstaklingar geta flokkast undir samþykkta fræðsluaðila. 

 

 

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni