Mat og úrvinnsla tilboða

Mat:

Tilboð sem berast eru metin á grunni ákveðinna fyrirfram skilgreindra matsþátta og hefur hver þáttur sinn mælanlega kvarða.  

Úrvinnsla: 

Ráðgjafateymi kemur saman tvisvar á ári og vinnur úr tilboðum þeim sem borist hafa. Niðurstaða liggur fyrir innan sex vikna eftir að tilboðsfrestur er liðinn. Að lokinni úrvinnslu er öllum tilboðsgjöfum svarað. 

Teymið vinnur úr tilboðum á grunni sjálfstæðs matsramma.

Var efnið hjálplegt?

Þakka þér fyrir þitt álit.
Það væri gagnlegt að vita meira um hvað þér finnst.

Hvað er helst að?

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni