Heildaratvinnuleysi var 9,4% í ágúst

Almennt atvinnuleysi var 8,5% í ágúst sem er nokkur aukning frá fyrri mánuðum. Atvinnuleysið var 7,9% í júlí, 7,5% í júní og 7,4% í maí Atvinnuleysi tengt minnkuðu starfshlutfalli var óbreytt í ágúst frá júlí eða 0,9%.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Alls bárust 4 tilkynningar um hópuppsagnir í ágúst, þar sem 284 starfsmönnum var sagt upp störfum.

Lesa meira

Heildaratvinnuleysi var 8,8% í júlí

Almennt atvinnuleysi var 7,9% í júlí. Er það nokkur aukning frá fyrri mánuðum, en það var 7,5% í júní og 7,4% í maí. Atvinnuleysi tengt minnkuðu starfshlutfalli hefur á hinn bóginn lækkað hratt og var komið niður í 0,9% í júlí, samanborið við 2,1% í júní og 10,3% í apríl þegar það var hvað mest. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í júlí 2020

Alls bárust 4 tilkynningar um hópuppsagnir í júlí, þar sem 381 starfsmanni var sagt upp störfum.

Lesa meira

Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar loka tímabundið vegna COVID-19

See English version below - Zobacz wersję polską poniżej -

Lesa meira

Heildaratvinnuleysi mældist 9,5% í júní

Almennt atvinnuleysi var 7,5% í júní og hefur haldist svipað síðustu 3 mánuði, en það var 7,4% í maí og 7,5% í apríl. Gera má ráð fyrir að það verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3-7,7%, en hækki nokkuð í ágúst þegar áhrifa hópuppsagna á vormán­uðum fer að gæta í atvinnuleysistölum og verði þá á bilinu 8-9%.Atvinnuleysi tengt minnkuðu starfshlutfalli hefur á hinn bóginn lækkað hraðar en ráð var fyrir gert og var komið niður í 2,1% í júní, samanborið við 5,6% í maí og 10,3% í apríl þegar það var hvað mest.

Lesa meira

Snjallmennnið Vinný á vefsíðu Vinnumálastofnunar

Snjallmennið Vinný

Lesa meira

147 manns sagt upp í 3 hópuppsögnum í júní

Aðeins 3 tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júní þar sem sagt var upp 147 manns. Stærst þessara þriggja hópuppsagna nú í júní er uppsögn PCC á bakka sem sagði upp nálægt 85 manns af þeim tæplega 150 manns sem starfa hjá fyrirtækinu. Þá sögðu tvö fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu tengd listum og ferðaþjónustu upp 31 starfsmanni hvort.

Lesa meira

Opnun þjónustuskrifstofna - Nauðsynlegt að panta tíma

Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar opna frá og með 30. júní nk., 6. júlí nk. eða að loknum sumarleyfum starfsmanna.

Lesa meira

Sumarfrí hjá Frumkvæði

Ekki verður boðið upp á þátttöku í Frumkvæði í sumar vegna sumarfría en við munum taka upp þráðinn í haust. Umsóknir sem berast fyrir 15 ágúst verða því afgreiddar í byrjun september.

Lesa meira

Atvinnuleysi í maí var 13,0%

Atvinnuleysi lækkaði mikið í maí og fór úr 17,8% í apríl í 13,0% í maí. Munar þar mest um að atvinnuleysi sem tengist hlutabótaleiðinni lækkaði úr 10,3% í 5,6%. Almenna atvinnuleysið lækkaði einnig lítið eitt, úr 7,5% í 7,4%. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi lækki enn í júní og fari þá í 11,2%.

Lesa meira

Hópuppsagnir í maí

Alls bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir Vinnumálastofnun í maí þar sem 1.323 starfsmönnum var sagt upp störfum. Bætist það ofan á hópuppsagnir mars- og aprílmánaðar þar sem yfir 80 fyrirtæki sögðu upp nærri 5.900 manns.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 24 fréttir af 45

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni