Skráð atvinnuleysi í júní var 2,9%

Skráð atvinnuleysi í júní var 2,9% og minnkaði úr 3,0% í maí.

Lesa meira

Lokanir þjónustuskrifstofa yfir sumartímann.

Vestfirðir 10.júlí – 7.ágúst.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júní

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem 19 starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2023.

Lesa meira

Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Áætlunin samanstendur af 16 aðgerðum sem fela meðal annars í sér margs konar tómstundaúrræði fyrir fólk á öllum aldri og opnun virknimiðstöðvar undir heitinu Klúbburinn. Miðstöðin verður í húsnæði sem áður hýsti Officera-klúbbinn á Ásbrú og þar verður boðið upp á námskeið, smiðjur og fjölbreytta dagskrá. Samhliða mun Vinnumálastofnun leitast við að draga eins og kostur er úr dvöl umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ.

Lesa meira


Hópuppsagnir í maí

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í maí.

Lesa meira

Styrkjum til atvinnumála kvenna úthlutað

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 19.maí síðastliðinn í Hörpu og fengu 30 verkefni styrki samtals að fjárhæð 35.000.000 kr.  

Lesa meira


Hópuppsagnir í apríl

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í apríl þar sem 71 einstaklingi var sagt upp störfum þar af 54 í opinberri stjórnsýslu og 17 í flutningum. 

Lesa meira

Stórefla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, og Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um stóraukinn einstaklingsmiðaðan stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu. Meira en 450 milljónum króna verður varið til verkefnisins yfir þriggja ára tímabil.

Lesa meira


Hópuppsagnir í mars

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í mars þar sem 28 starfsmönnum var sagt upp störfum í verslunarstarfsemi.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu maí til júlí 2023.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 48 fréttir af 230

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni