Hópuppsagnir í september

Fjórar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september þar sem 71 starfsmanni var sagt upp störfum, þar af 21 starfsmanni í flutningum, 19 í rekstri gististaða, 20 í heilbrigðis- og félagsþjónustu og 11 starfsmenn í annarri þjónustustarfsemi. Hópuppsagnirnar koma flestar til framkvæmda í desember 2023.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 2,9%

Skráð atvinnuleysi í ágúst var 2,9% og hækkaði úr 2,8% í  júlí.

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 52 starfsmönnum var sagt upp störfum, þar af 27 starfsmönnum í iðnaði og 25 í  upplýsingatækni. Hópuppsagnirnar koma flestar til framkvæmda í nóvember og desember 2023.

Lesa meira


Hópuppsagnir í júlí

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí þar sem 53 starfsmönnum var sagt upp störfum, þar af 31 starfsmanni í fiskvinnslu og 22 í flutningum. Hópuppsagnirnar koma flestar til framkvæmda í október/nóvember 2023.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í júní var 2,9%

Skráð atvinnuleysi í júní var 2,9% og minnkaði úr 3,0% í maí.

Lesa meira

Lokanir þjónustuskrifstofa yfir sumartímann.

Vestfirðir 10.júlí – 7.ágúst.

Lesa meira

Hópuppsagnir í júní

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem 19 starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2023.

Lesa meira

Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Áætlunin samanstendur af 16 aðgerðum sem fela meðal annars í sér margs konar tómstundaúrræði fyrir fólk á öllum aldri og opnun virknimiðstöðvar undir heitinu Klúbburinn. Miðstöðin verður í húsnæði sem áður hýsti Officera-klúbbinn á Ásbrú og þar verður boðið upp á námskeið, smiðjur og fjölbreytta dagskrá. Samhliða mun Vinnumálastofnun leitast við að draga eins og kostur er úr dvöl umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ.

Lesa meira


Hópuppsagnir í maí

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í maí.

Lesa meira

Styrkjum til atvinnumála kvenna úthlutað

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 19.maí síðastliðinn í Hörpu og fengu 30 verkefni styrki samtals að fjárhæð 35.000.000 kr.  

Lesa meira

Þú hefur skoðað 36 fréttir af 223

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni