Eingreiðsla til langtíma atvinnulausra greidd út í dag

Vinnumálastofnun greiðir út í dag eingreiðslu til atvinnuleitanda sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur samfellt í 14 mánuði eða lengur 1. maí 2021. Upphæðin getur numið allt að 100.000 kr. en tekinn er tekjuskattur af styrknum.

Lesa meira

Almennt atvinnuleysi í maí lækkar í 9,1% úr 10,4% í apríl

Almennt atvinnuleysi var 9,1% í maí og minnkaði úr 10,4% í apríl. Atvinnuleysi var 11,0% í mars, 11,4% í febrúar og 11,6% í janúar.

Lesa meira

Tilkynning til atvinnurekenda sem eru með starfsmenn á hlutabótum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrk fyrir fyrirtæki með starfsmenn sem fengu greiddar hlutabætur fyrir apríl og maí 2021. Umsóknarfrestur er til og með 30. Júní 2021.

Lesa meira

Hópuppsagnir í maí

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í maí.

Lesa meira

Almannatryggingar á Norðurlöndunum - áskoranir eftir Covid 19

Norræna almannatryggingamótið verður haldið dagana 26. – 27. maí undir yfirskriftinni Almannatryggingar á Norðurlöndunum – áskoranir eftir Covid 19.

Lesa meira

Vegna úrskurða úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 431/2020 og 624/2020

Vegna ákvarðana úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 431/2020 og 624/2020 hefur Vinnumálastofnun þurft að taka til endurskoðunar samspil reiknireglu laga nr. 24/2020 og skilyrða sömu laga fyrir greiðslum.  Niðurstaðan er sú að greiðsla getur numið að hámarki þeim fjölda daga er einstaklingur sætti sóttkví. Réttur til greiðslu nær ekki yfir þá daga sem starfsmaður gat sinnt starfi sínu á meðan hann var í sóttkví. 

Lesa meira

Almennt atvinnuleysi var 10,4% í apríl

Almennt atvinnuleysi var 10,4% í apríl og minnkaði úr 11,0% í mars. Atvinnuleysið var 11,4% í febrúar, 11,6% í janúar og 10,7% í desember.

Lesa meira

Sumarstörf námsmanna 2021

Opnað verður fyrir umsóknir í sumarstörf námsmanna þriðjudaginn 11. maí á vef Vinnumálastofnunar.
Skilyrði fyrir þátttöku eru að námsmenn séu 18  ára á árinu eða eldri og þurfa að hafa verið í námi að vori 2021 eða séu að fara í nám n.k. haust.

Lesa meira

Hópuppsagnir í apríl

Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í apríl þar sem 55 starfsmönnum var sagt upp störfum í fjármála – og vátryggingastarfsemi.  Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2021.

Lesa meira

Sumarstörf námsmanna 2021

Stjórnvöld ætla að verja um 2,4 milljörðum króna í í átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Stefnt er að því að til verði um 2.500 störf fyrir námsmenn 18 ára og eldri. 

Lesa meira

Almennt atvinnuleysi var 11,0% í mars

Almennt atvinnuleysi var 11,0% í mars og minnkaði úr 11,4% í febrúar. Atvinnuleysið var 11,6% í janúar, 10,7% í desember og 10,6% í nóvember.

Lesa meira

Hópuppsagnir í mars

Engar tilkynningar um hópuppsagnir í mars höfðu borist Vinnumálastofnun síðla miðvikudagsins 31.mars.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 36 fréttir af 133

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Opnar þjónustuleiðir Vinnumálastofnunar frá 3. janúar 2022

See English version below - Zobacz wersję polską poniżej -

Frá og með 3. janúar verða tímabundið einungis rafrænar þjónustuleiðir Vinnumálastofnunar opnar.  Þetta er gert til að reyna að tryggja þjónustuna og öryggi starfsmanna og þjónustuþega. Þjónustuþegar geta fengið úrlausn sinna erinda með því að: 

Til að flýta fyrir afgreiðslu hvetjum við alla til að nýta sér Vinný og senda inn gögn á mínar síður, þannig að símtöl og tölvupóstar séu eingöngu notuð í tilvikum þar sem ekki fæst úrlausn með því að nota Vinný og mínar síður. 
Þjónustuskrifstofur eru lokaðar þar til aðstæður leyfa. 

Allar nauðsynlegar upplýsingar er hægt að finna á vef Vinnumálastofnunar. 

The Directorate of Labour’s open service routes of the from January 3rd, 2022.

As of January 3rd, only electronic service channels will be temporarily open at The Directorate of Labour. This is to ensure the service and safety of staff and service users. Service users can have their matter resolved by:

To ensure efficient processing, we encourage everyone to take advantage of Vinný and submit information via ‘My pages’ so that calls and e-mails are only used in instances where a solution cannot be obtained by using Vinný or ‘My pages’. 

Usługi Urzędu Pracy od 3 stycznia 2022 r.

Od 3 stycznia, usługi Urzędu Pracy będą otwarte jedynie drogą elektroniczną na czas nieokreślony. Ma to na celu zapewnienie bezpieczeństwa pracowników jak i klientów. Wszelkie sprawy można realizować w następujący sposób :
• Przesłać dokumenty poprzez Moje Strony.
• Możesz rozmawiać z naszym wirtualnym doradcą Vinný przez całą dobę.
• Zadzwońić na infolinie, tel. 515 4800. Infolinia jest czynna od poniedziałku do czwartku od 09:00 do 15:00 oraz w piątki od 09:00 do 13:00.
• Wysłać zapytania pocztą elektroniczną na adres postur@vmst.is. Informujemy, że jeśli przesyłasz dane w związku z wnioskami o zasiłek dla bezrobotnych, to muszą być one składane na Moich Stronach, a nie e-mailem. Przypominamy, że nasz wirtualny doradca Vinný potrafi odpowiedzieć na wszystkie ogólne pytania.

W celu przyspieszenia obsługi wniosków, zachęcamy wszystkich do korzystania z Vinný i przesyłania danych na Moje Strony, tak aby rozmowy telefoniczne  i e-maile były używane tylko w przypadkach, gdy nie można uzyskać rozwiązania za pomocą Vinný i Moich Stron.

Biura Urzędu Pracy sa zamknięte, dopóki okoliczności na to nie pozwolą.

Wszystkie niezbędne informacje można znaleźć na stronie internetowej Urzędu Pracy.

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni