Hópuppsagnir í september
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í september þar sem 37 starfsmönnum var sagt upp störfum í sjávarútvegi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda um mánaðarmótin október/nóvember 2022.
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í september þar sem 37 starfsmönnum var sagt upp störfum í sjávarútvegi. Uppsagnirnar koma til framkvæmda um mánaðarmótin október/nóvember 2022.
Skráð atvinnuleysi var 3,1% í ágúst og minnkaði úr 3,2% í júlí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 270 frá júlímánuði. Sjá nánar:
Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust frá Útlendingastofnun til Vinnumálastofnunar. Breytingarnar tóku gildi 1. júlí sl.
Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst.
Skráð atvinnuleysi var 3,2% í júlí og minnkaði úr 3,3% í júní. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 396 frá júnímánuði. Sjá nánar:
Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júlí.
Skráð atvinnuleysi var 3,3% í júní og minnkaði úr 3,9% í maí. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 1.042 frá maímánuði. Sjá meira:
Greiðslustofa Vinnumálastofnunar hefur flust í nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð að Túnbraut 1-3 á Skagaströnd en Vinnumálastofnun hefur starfrækt Greiðslustofu á Skagaströnd allt frá árinu 2007 og starfa þar nú um 20 manns.
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í opinberri stjórnsýslu vegna flutninga á starfsemi milli stofnana. Verður öllum sem sagt var upp og þess óska boðin störf vegna þessara breytinga.
Skráð atvinnuleysi var 3,9% í maí og minnkaði úr 4,5% í apríl. Að meðaltali fækkaði atvinnulausum um 812 frá aprílmánuði. Sjá nánar:
Þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum er lokuð í dag, fimmtudaginn 09. júní vegna starfsdags.
Þú hefur skoðað 96 fréttir af 244
Vinnumálastofnun greiðir desemberuppbót til atvinnuleitenda eigi síðar en 15. desember nk. Óskert desemberuppbót er 104.955.- krónur. Rétt á fullri desemberuppbót eiga þau sem staðfesta atvinnuleit á tímabilinu 20. nóvember til 3. desember 2024 og hafa verið að fullu tryggð innan atvinnuleysistryggingakerfisins í samtals tíu mánuði eða lengur á árinu 2024.
Greiðsla desemberuppbótar til þeirra sem eiga ekki fullan bótarétt innan atvinnuleysistryggingakerfisins reiknast í hlutfalli við rétt þeirra til atvinnuleysisbóta á árinu 2024 og fjölda mánaða sem viðkomandi hefur fengið greiddar atvinnuleysisbætur. Uppbótin verður þó aldrei lægri en sem nemur 26.239 krónum.
Vinnumálastofnun greiðir desemberuppbót til atvinnuleitenda eigi síðar en 15. desember nk. Ef atvinnuleitandi var á atvinnuleysisskrá hluta af nóvember en afskráður fyrir 20. nóvember á hann rétt á uppbótinni svo lengi sem viðkomandi fékk greiddar atvinnuleysisbætur vegna nóvember eða tók út biðtíma.