Hópuppsagnir í október

Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í október.

Lesa meira

Skráð atvinnuleysi í september var 5,0%

Skráð atvinnuleysi var 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi er nú jafn mikið og í febrúar 2020 og má því segja að þessi atvinnuleysis toppur vegna faraldursins sé liðinn hjá.

Lesa meira

Hópuppsagnir í september

Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september.

Lesa meira

Lokað í dag föstudaginn 24. september vegna starfsdags

Allar þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar verða lokaðar í dag föstudaginn 24. september vegna starfsdags.

Lesa meira


Ársfundur vinnumástofnunar 2021 verður haldinn 16. september

Ársfundur Vinnumálsatofnunar verður haldinn 16. september á Hótel Natura. Vinnumálastofnun  hefur tekist á við fjölbreytt verkefni og eðlilega hefur starfsemin undanfarið verið lituð af verkefnum  í kringum COVID-19.  Á  ársfundinum  verður farið yfir nokkur af þeim verkefnum  sem stofnunin stýrði í tengslum við faraldurinn og einnig verður rýnt í áhugaverðar tölur í tengslum við COVID-19. Þá mun rafræn ársskýrsla Vinnumálastofnunar fyrir árið  2020 verða aðgengileg að ársfundi loknum á vef Vinnumálastofnunar. Ársskýrslan gefur m.a. ítarlega mynd af starfsemi stofnunarinnar fyrir árið 2020.

Lesa meira

Mikil ánægja með nýtt kennslufræðinámskeið í samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur

Mímir hélt á dögunum undirbúningsnámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar. 

Lesa meira

Hópuppsagnir í ágúst

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst þar sem 65 starfsmönnum var sagt upp störfum, 52 í sjávarútvegi þar sem gert er ráð fyrir endurráðningu og 13 í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka gildi á tímabilinu október til desember 2021.

Lesa meira



Hópuppsagnir í júní

Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í júní þar sem 62 starfsmönnum var sagt upp störfum, 32 í fiskvinnslu á Vesturlandi og 30 við sérfræði-, vísinda- og tæknilega starfsemi. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst 2021 til október 2021.

Lesa meira

Þú hefur skoðað 120 fréttir af 230

Sýna fleiri fréttir
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Vinnumálastofnunar.

Hæ, Vinný hér! Hvernig get ég aðstoðað?
Vinný snjallmenni